Bón og bílaþvottur í kjallara Kringlunnar

BÍLAÞVOTTUR Á MEÐAN ÞÚ VERSLAR

Við erum alhliða bílaþvottastöð staðsett í kjallara Kringlunnar. Þægilegt aðgengi og tilvalið að láta okkur um að þrífa og bóna bílinn á meðan þú verslar. Við notum aðeins hágæða bílavörur. Vönduð vinnubrögð í yfir 30 ár.

vönduð vinnubrögð í 30 ár

Við ryksugum og þurkum af öllu að innnan.

Þrífum og hreinsum dekkin, felgurnar og bílinn að utan.

Bónum felgurnar og berum á allt plast.

Bónum bílinn og skilum honum tandurhreinum.

Verðskrá

ÞjónustaLítill fólksbíllFólksbíllStation bíllJeeplingur & 7 sæta billJeepiStór jeepi
Alþrif og bón17.90018.90020.90023.90025.90027.900
Alþrif að utan án bóns6.9007.9007.9008.9009.9009.900
Alþrif að utan og bón10.90012.90013.90014.90015.90015.900
Alþrif að innan10.90012.90013.90015.90015.90015.900
Alþrif og hand bón22.90023.90024.90028.90030.90032.900
Alþrif utan og hand bón13.90016.90016.90017.90018.90018.900
Vélaþrif5.9005.9005.9005.9005.9005.900
Leður meðferð9.90010.90011.90013.90014.90014.900
Auka þrif3.000-16.9003.000-18.9003.000-19.9003.000-22.9003.000-24.9003.000-25.900
Mössun40.000-100.00050.000-110.00060.000-120.00070.000-130.00070.000-150.00080.000-150.000
Djúphreinsun sæta og teppa22.90024.90024.90025.90026.90027.900
Söluþrif alþrif,djúpreinsun sæti og teppi39.90042.90043.90045.90047.90048.900
Djúhreinsun sæta15.90015.90016.90019.90019.90020.900
Djúphreinsun teppa11.90012.90013.90015.9001590016900
Djúphreinsun á skotti6.0006.0007.0008.0009.0009.000

Hafðu samband

Leave your details and we will contact you to book you in for your preferred service at your preferred time.

Kringlubón ehf
Kringlunni bílakjallari