Bón og bílaþvottur í kjallara Kringlunnar
BÍLAÞVOTTUR Á MEÐAN ÞÚ VERSLAR
Við erum alhliða bílaþvottastöð staðsett í kjallara Kringlunnar. Þægilegt aðgengi og tilvalið að láta okkur um að þrífa og bóna bílinn á meðan þú verslar. Við notum aðeins hágæða bílavörur. Vönduð vinnubrögð í yfir 30 ár.
vönduð vinnubrögð í 30 ár
Við ryksugum og þurkum af öllu að innnan.
Þrífum og hreinsum dekkin, felgurnar og bílinn að utan.
Bónum felgurnar og berum á allt plast.
Bónum bílinn og skilum honum tandurhreinum.
Verðskrá
Þjónusta | Lítill fólksbíll | Fólksbíll | Station bíll | Jeeplingur & 7 sæta bill | Jeepi | Stór jeepi |
---|---|---|---|---|---|---|
Alþrif og bón | 17.900 | 18.900 | 20.900 | 23.900 | 25.900 | 27.900 |
Alþrif að utan án bóns | 6.900 | 7.900 | 7.900 | 8.900 | 9.900 | 9.900 |
Alþrif að utan og bón | 10.900 | 12.900 | 13.900 | 14.900 | 15.900 | 15.900 |
Alþrif að innan | 10.900 | 12.900 | 13.900 | 15.900 | 15.900 | 15.900 |
Alþrif og hand bón | 22.900 | 23.900 | 24.900 | 28.900 | 30.900 | 32.900 |
Alþrif utan og hand bón | 13.900 | 16.900 | 16.900 | 17.900 | 18.900 | 18.900 |
Vélaþrif | 5.900 | 5.900 | 5.900 | 5.900 | 5.900 | 5.900 |
Leður meðferð | 9.900 | 10.900 | 11.900 | 13.900 | 14.900 | 14.900 |
Auka þrif | 3.000-16.900 | 3.000-18.900 | 3.000-19.900 | 3.000-22.900 | 3.000-24.900 | 3.000-25.900 |
Mössun | 40.000-100.000 | 50.000-110.000 | 60.000-120.000 | 70.000-130.000 | 70.000-150.000 | 80.000-150.000 |
Djúphreinsun sæta og teppa | 22.900 | 24.900 | 24.900 | 25.900 | 26.900 | 27.900 |
Söluþrif alþrif,djúpreinsun sæti og teppi | 39.900 | 42.900 | 43.900 | 45.900 | 47.900 | 48.900 |
Djúhreinsun sæta | 15.900 | 15.900 | 16.900 | 19.900 | 19.900 | 20.900 |
Djúphreinsun teppa | 11.900 | 12.900 | 13.900 | 15.900 | 15900 | 16900 |
Djúphreinsun á skotti | 6.000 | 6.000 | 7.000 | 8.000 | 9.000 | 9.000 |
Hafðu samband
Leave your details and we will contact you to book you in for your preferred service at your preferred time.